Ljóðatími
"Wacko in the crack-ho!"
þetta segja þau alltaf við mig
hérna í Honolulu.
ég geng niður
saurug strætin í leit
að sjálfri mér
þegar þessi orð eru öskruð
í eyrað.
nú veit ég hvað ég er:
krakkhóra.
Þetta ljóð er tileinkað þér, Tuðný.
alltaf á þjóðlegu nótunum
Ljóðatími
Birt af Særún kl. 15:54
Engin ummæli:
Skrifa ummæli