Hið eina sanna prófsvar
Í dag fór ég í hálfan enskutíma og þar fékk ég að sjá jólaprófið mitt. Ég mundi eftir einni spurningu sem var um eitthvað ljóð en ekki vissi ég svarið af því að ég svaf í tímanum (að mig minnir) sem fjallað var um ljóðið. Ég ákvað því að bulla bara eitthvað þegar um 5 mínútur voru eftir af prófinu. Hérna er bæði ljóðið og svarið:
FUTILITY
Move him into the sun -
Gently its touch awoke him once,
At home, whispering og fields unsown.
Always it woke him, even in France,
Until this morning and this snow.
If anything might rouse him now
The kind old sun will know.
Think how it wakes the seeds, -
Woke, once, the clays of a cold star.
Are limbs, so dear-achieved. are sides,
Full-nerved, - still warm, - too hard to stir?
Was it for this the clay grew tall?
- O what made fatuous sunbeams toil
To break earth's sleep at all?
Wilfred Owen
Spurningar:
1) What is the poem about?
2) Who is 'him' in line 1?
3) What difference is there in the writer's attitude to the sun in lines 7 and 13?
4) What does the title refer to?
Svör:
1) This poem is about the sun and its powers to make life. In this poem the life is in the seeds.
2) 'Him' is a farmer who wants nothing more than to sow the fields. He works like a dog but he gets a sun-sting and passes out on the field and his fellow-workers don't believe in medicine, only the sun.
3) In line 7 the writer says that the sun is kind and knows what will wake him up. In line 13 he talks about the sun as it is bad!
4) The title refers to the futility of the earth and the power of the sun.
Já og þetta er svarið. Auðvitað fékk ég allt vitlaust því að það var víst ekki verið að tala um bónda, heldur hermann sem vill deyja í sólinni eða eitthvað álíka. Spurningin gilti heil 10% og fékk ég 0 fyrir þetta svar. Mér finnst að ég hefði átt að fá eitthvað fyrir þetta snilldarsvar því að auðvitað er hægt túlka ljóðið á öðruvísi hátt en kennarinn og bókin. Þetta er líka asnalegt ljóð og bara eins gott að hr. Owen er dauður því ef hann væri á lífi... myndi ég bara klára djobbið!
Vá hvað ég er mikill nörd...
þriðjudagur, janúar 06, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli