DISKAR LIÐINS ÁRS
Það eru einfaldlega allir góðu diskarnir sem ég hef keypt mér og fengið gefins árið 2003:
- Sigur Rós - ( )
- Botnleðja - Icelandic National Park
- Radiohead - Hail to the Thief
- Matardiskarnir sem mamma keypti í Ungverjalandi
- Weezer - Blue album
- Kings of leon - Youth and young manhood
- The Strokes - Room on fire
- The White Stripes - Elephant
- Led Zeppelin - Early days
- Frisbí-diskurinn sem ég gaf mér og hundinum mínum
- Mínus - Halldór Laxness
- Hunter - The best of
- Tónlistin úr Kill Bill
Svo leynast alltaf svartir sauðir inn á milli og það tekur því ekki að telja þá upp. Þeir mega bara jarma í sínu horni og vera þar.
Vísbending nr. 2 við spurningu gærdagsins: Hann ætti að kannast við Michael Jordan þótt hann hafi ekki hitt hann í persónu.
laugardagur, janúar 03, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli