mánudagur, október 06, 2003

BRANDARAR DAXINS!

Ég var að skoða outbogsið (úthólfið á góðri íslensku) hjá systur minni sem er 12 ára um daginn og raxt á nokkra ömurlega-fyndna barandara sem hún náði í einhvers staðar. Þeir hljóma svona:

- Varð afi reiður þegar tollurinn lét hann strippa um daginn?
- Nei nei. Hann fann gleraugun sín!

- Hver er munurinn á moskítóflugu og ljósku?
- Flugan hættir að sjúga þegar þú slærð!

- Þjónn, fiskurinn smakkast eins og strokleður!
- Það er gott að þér líkaði sæbjúgun!


Já... hver hefur sinn húmor og þeir sem sömdu þessa "brandara" hafa AFAR sérstaka kímni!

En hérna kemur einn góður:

- What do cows do to entertain themselves?
- They go to the moooooooovies!


Vá hann er svo fyndinn að ég er bara að hlæja! Vá marr!

Engin ummæli: