sunnudagur, ágúst 17, 2003

SPURNING DAGSINS!

Tekið af vísi.is:

Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, segir ummæli sjávarútvegsráðherra í Morgunblaðinu í dag stangast á við stjórnmálasáttmála ríkisstjórnarinnar. Hjálmar vill ekki útiloka að línuívilnun verði tekin upp strax nú í haust. Ljóst er því að töluverður ágreiningur er á milli stjórnarflokkanna varðandi línuívilnun.

HVAÐ ER LÍNUÍVILNUN????

Engin ummæli: