mánudagur, júní 30, 2003

PÆLINGAR DAGSINS!

Pæling 1: “Af hverju heita Íslendingar ekki Ísar eins og fólk á Írlandi heitir Írar??”

Pæling 2: “Af hverju heita Írar ekki Írlendingar eins og fólk á Íslandi heitir Íslendingar? ”

Pæling 3: “Af hverju heita Íslendingar ekki bara Ísfólkið??” (Guðný torfþræll átti þessa pælingu)

Pæling 4: “Af hverju heita Norðmenn ekki Noregingar og Íslendingar Norðmenn því við erum miklu norðar en þeir??”

Engin ummæli: